Hafðu samband


Veljum betra veljum HASKK

Smá yfirlit um hvað við gerum

Heimilis þrif

Heima er best og allaf er best að hafa heimilið fullkomlega hreint. 

Velkomin

Við erum alltaf til í að taka að okkur fleiri verkefni þannig haskaðu þig áfram og hafðu samband við okkur. við lofum að taka vel á móti þér. 

Fyrirtækaþrif

Við hjálpum fyrirtækinu að skila af sér sáttum viðskiptarvinum.

OKKAR ÞJÓNUSTA

IÐNAÐAR ÞRIF 

Enginn vinna eða vinnustaður er of skítugur fyrir okkur. 

HASKK.slf


Sanngjarnt verð

 Velkomin á heimasíðuna hjá HASKK.slf 

HASKK er ræstingarfyrirtæki sem sérhæfir sig á öllum sviðum ræstingar, ekkert of lítið og ekkert of stórt.  

Stundum er einfaldlega betra að ráða fagfólk til þess að sjá um dagleg verk og við hjá HASKK gerum okkur grein fyrir því að hreint umhverfi er betra umhverfi og þess vegna gerum við alltaf okkar besta til þess að skila af okkur fullkomnari útkomu og viljum við að viðskipta vinum okkar líði vel og þægilega með verkin frá okkur og þess vegna er okkar markið að gefa persónulega og sanngjarna þjónustu.

Vönduð vinna